Parmesan-bollurnar sem aldrei klikka
Það eiga allir nokkrar uppskriftir sem þeir elska og gera aftur og aftur. Þessi uppskrift er mín uppáhalds og er gerð oft á mínu heimili, jafnvel nokkrum sinnum í mánuði og stundum tvöfalda ég uppskriftina og geri aukaskammt… Lesa meira
Eggaldinbitar með parmesanhjúp
Þetta er dásamlegur forréttur sem mun engan svíkja. Þessir bitar eru allt sem maður vill, stökkir, mjúkir, bragðgóðir og djúsí. Ég mæli með að gera smá auka til að eiga í nesti með góðu salati í vinnuna daginn eftir…. Lesa meira
Hvítsúkkulaðisósa með kókos
Þar sem ég hef ekki alltaf eins mikinn tíma í eldhúsinu og ég myndi vilja þá finnst mér geggjað að hafa nokkrar uppskriftir sem taka lítinn tíma en allir elska. Þessa sósu geri ég oft fyrir matarboð og… Lesa meira
Mexíkóskir kjúklinganaggar með hunangs-sinnepssósu
Drengirnir mínir eru mikið fyrir kjúkling og það er alltaf gaman að gera nýja kjúklingarétti fyrir þá. Um daginn voru lundir á tilboði í Nettó svo ég keypti helling í frystinn og því eru þær oft í matinn þessa… Lesa meira
Dísæt og dásamleg saltkarmellusósa
Ég er forfallinn saltkaramellufíkill. Ef ég fer á veitingastað og sé rétt sem inniheldur þessa dásamlegu samsetningu er hann undantekningalaust valinn. Þessi sósa varð til eftir að hafa fengið hana í útlöndum sem einskonar ávaxtafondú. Saltkaramellufíkillinn ég fór… Lesa meira
Besta hamborgarasósan
Sumar sósur eru einfaldlega þannig að mann langar til að setja þær á allt lífið. Þessi er pottþétt þar og passar með grilluðum fiski, svínakjöti, hamborgara eða kjúklingi. Nánast hverju sem er.
Hin eina sanna salsasósa
Ég elska mexíkóskan mat og er eiginlega á því að allt með salsasósu sé gott. Þessi uppskrift er frá Lucas Keller en þessa sósu geri ég reglulega og á oftast inni í ísskáp. Dásamlegt með kjúklingasalati, eggjaköku, taco eða quesadillas,… Lesa meira