Parmesan-bollurnar sem aldrei klikka
Það eiga allir nokkrar uppskriftir sem þeir elska og gera aftur og aftur. Þessi uppskrift er mín uppáhalds og er gerð oft á mínu heimili, jafnvel nokkrum sinnum í mánuði og stundum tvöfalda ég uppskriftina og geri aukaskammt… Lesa meira
Risarækjupasta sem gleður í sólinni
Ljúffengt og bragðmikið pasta sem er einstaklega fljótgert og kemur manni í sannkallað sumarskap. Best er að drekka með þessu ljúffengt kalt hvítvín og dýfa brauði í sósuna.
Graskersravioli með salvíusmjörsósu
Grasker eru vanmetið hráefni sem gaman er að leika sér með. Lucas á Coocoo’s Nest er mikill meistari þegar kemur að því að nota fá hráefni og leyfa þeim að njóta sín. Hér gefur hann okkur uppskrift af… Lesa meira
Spergilkáls spagettí
Þetta heilnæma og litfagra pasta kemur frá Lucas Keller matreiðslumanni en hann lærði matreiðslu á Ítalíu og er mikill meistari í pastagerð. Hann kennir einnig reglulega pastagerð í Salt Eldhúsi og á og rekur veitingarhúsið The Coocoo’s Nest… Lesa meira