Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- „Því eldum við gjarnan mat í stórum stíl“on 14. júlí 2025 at 12:30
Dreymir þig um að bera fram hægeldaða lambaskankakássu með perlubyggi og gulrótum, súrsuðum hvannarfræjum, súrmjólkurfroðu og skessujurtardufti? Þá ættir þú ekki að láta þessa uppskrift fram hjá þér fara.
- Glútenlaust granólaby Albert Eiríksson on 14. júlí 2025 at 07:18
Glútenlaust heimagert granóla
Það er gott að byrja daginn á góðu granóla sem er í senn næringarríkt og bragðgott. Þetta heimagerða granóla er glútenlaust og fullt af góðgæti: haframjöl, fræ, hnetur, þurrkaðir ávextir og dásamlegt bragð af kanil og vanillu. … Lesa meira >
The post Glútenlaust granóla appeared first on Albert eldar.
- „Héldum sambandinu leyndu eins lengi og við gátum“on 14. júlí 2025 at 06:30
„Maðurinn minn, Logi Geirsson, grillar og við stelpurnar sjáum um meðlætið, það er okkar rútína. En við erum líka mikið fyrir að fara út að borða eða taka góðan mat heim. Það er bara svo þægilegt.“
- „Edinborg mín uppáhaldsborg þegar kemur að mat og drykk“on 13. júlí 2025 at 20:00
„Í Edinborg verð ég að nefna Rhubarb veitingastaðinn á Prestonfield House. Það er eins og að stíga nokkur hundruð ár aftur í tímann þegar maður kemur inn í þetta sögulega hús frá seinni hluta 17. aldar. Húsgögn og innréttingar í barokkstíl en fornmunir og falleg málverk eru þarna allsráðandi.“
- Hljóta viðurkenningu fyrir að bjóða upp á hollan og næringarríkan maton 13. júlí 2025 at 14:00
Með LifeTrack-vottuninni verður fólki gert auðveldara að velja mat sem styður við heilsumarkmið þeirra og einfalt verður að setja Lemon-réttina inn í LifeTrack-appið.
- Berunes í Berufirðiby Albert Eiríksson on 13. júlí 2025 at 08:32
Berunes í Berufirði
Það var eitthvað dásamlega kyrrlátt og rómantískt við að horfa heim að Berunesi í Berufirði sem hjónin Ólafur og Anna hafa byggt upp með kærleika, natni og óbrigðulli smekkvísi. Bræðurnir Róbert og Þórir Ólafssynir stóðu vaktina þegar … Lesa meira >
The post Berunes í Berufirði appeared first on Albert eldar.
- Nana og Bjarni ástfangin á Selfossion 13. júlí 2025 at 06:30
Margir kannast við fagurkerann og heimsborgarann Kristjönu Þorgeirsdóttur en færri vita án efa að hún er flutt með ástinni sinni, Bjarna Jóhannssyni, í miðbæ Selfoss þar sem fer vel um parið. Í viðtalinu deilir hún girnilegri uppskrift að ítölsku Gnocchi sem enginn ætti að missa af.
- Þessir eiga eftir að slá í gegn í grillpartíinuon 12. júlí 2025 at 16:00
Elskar þú grillaðan maís? Þá verður þú að prófa þennan.
- Uppskriftin að Wimbledon-jarðarberumon 12. júlí 2025 at 06:30
Wimbledon, eitt virtasta tennismót veraldar, fer nú að ljúka í Lundúnum og þó einhverjir Íslendingar séu án efa á staðnum þá er ekkert því til fyristöðu að við sem heima erum gæðum okkur að hinum heimsfrægu Wimbledon jarðaberjum.
- Ný uppskera rýkur út eins og heitar lummuron 11. júlí 2025 at 21:00
„Eitt af því sem er afar vinsælt er nýtt smælki, svo er orðið sívinsælla að grilla kartöflurnar með ýmsum útfærslum, til að mynda bara með því að setja á þær aðeins af ólífuolíu og smjöri og krydda til með grófu salti.“