Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • „Ég lifi til að borða ekki öfugt“
    on 8. febrúar 2025 at 21:00

    „Núna í vetrarkuldanum væri ég alveg til í nýbökuð hveitibrauðin hjá ömmu Esther á Patró, með miklum osti og bragðmiklu kaffi.“

  • Gellurnar hans Leifs eru ómótstæðilegar
    on 8. febrúar 2025 at 12:30

    „Gellur eru alltaf vinsælar hjá okkur. Þá kemur sér vel að vera á þessum frábæra stað við höfnina og hafa marga fastagesti sem eru sólgnir í fiskinn hjá okkur.“

  • Kryddbrauð – þetta gamla góða
    on 8. febrúar 2025 at 06:30

    Þetta kryddbrauð er fullkomið með smjör og osti. Svo gott.

  • Stebbi JAK elskar þorramat og borðar kæst egg
    on 7. febrúar 2025 at 21:00

    „Ég elska þorramat. Ég borða súrt allt árið um kring, í uppáhaldi er slátur og sviðasulta. Á þorranum bætist við hákarl, súr hvalur og kæst egg. Algjör veisla í munninn.“

  • Vinsælasti ísrétturinn frá upphafi kominn aftur
    on 7. febrúar 2025 at 16:30

    „Við áttum ekki von á svona góðum viðbrögðum í haust þegar Tiramisú-ísinn kom út, en hann algjörlega rauk út og seldist oftar en ekki upp.“

  • Ræður eingöngu ömmur í eldhúsið
    on 7. febrúar 2025 at 11:30

    Upphaflega réð hann til sín nokkrar ítalskar ömmur sem kokka og hugmyndin var að þær myndu bjóða upp á eigin matseðla til skiptis og deila með matargestum eldamennsku og matarkúltúr og arfleið þeirra.

  • Matur er fyrir öllu
    by Albert Eiríksson on 7. febrúar 2025 at 09:21

    Matur er fyrir öllu Á Heimildinni birtast reglulega pistlar sem kallast Það sem ég hef lært, þar sem fólk víða úr samfélaginu skrifar um þann lærdóm sem það hefur dregið af lífinu. Minn pistilinn á Heimildinni er HÉR.… Lesa meira > The post Matur er fyrir öllu appeared first on Albert eldar.

  • Einn fremsti kokkur landsins
    on 7. febrúar 2025 at 06:30

    „Uppáhaldshráefnið mitt er sjávarfang og ég elda mjög mikið af fiski heima hjá mér. Fyrir mér er fiskur hágæða hráefni sem við Íslendingar ættum að borða meira af.“

  • Penicillin einstaklega ferskur viskíkokteill fyrir lengra komna
    on 6. febrúar 2025 at 20:00

    Penicillin er einstaklega ferskur viskíkokteill. Engiferið, sítrónan, hunangið og tvö mismunandi skosk viskí gefa Penicillin flókið bragð en þó ná allar mismunandi bragðtegundirnar að skína vel í gegn. Í

  • Ástríða Anthony fyrir tryllitækinu birtist í matreiðslubókinni
    on 6. febrúar 2025 at 12:15

    „Ég byrjaði að birta uppskriftir að réttum sem ég lagaði í mínum loftsteikingarpotti á Instagram-síðu minni á meðan heimsfaraldrinum stóð.“