Besta hamborgarasósan

Sumar sósur eru einfaldlega þannig að mann langar til að setja þær á allt lífið. Þessi er pottþétt þar og passar með grilluðum fiski, svínakjöti, hamborgara eða kjúklingi. Nánast hverju sem er.