Þrír skotheldir kokteilar
![](https://www.eatrvk.is/wp-content/uploads/2015/12/CucumberGimletSQ.jpg)
Mér finnst alltaf virkilega smart að fá kokteil eða fordrykk þegar ég mæti í boð. Sérstaklega drykk sem ég er ekki vön að blanda sjálf. Einfaldur matur verður mun hátíðlegri og íburðarmeiri ef hent er í einn kokteil… Lesa meira