Þrír skotheldir kokteilar

Mér finnst alltaf virkilega smart að fá kokteil eða fordrykk þegar ég mæti í boð. Sérstaklega drykk sem ég er ekki vön að blanda sjálf. Einfaldur matur verður mun hátíðlegri og íburðarmeiri ef hent er í einn kokteil… Lesa meira

Dagur Blóðugrar Maríu

Í dag, 1. janúar, er alþjóðlegur dagur Blóðugrar Maríu eða Bloody Mary sem er ansi vinsæll kokteill, þó einkum gegn þynnku. Ég heyrði eitt sinn barþjón lýsa drykknum sem „pizzu í glasi“. Ég lét því tilleiðast og smakkaði… Lesa meira