Ostaköku-bananabrauð
Ég hreinlega elska gott bananabrauð og einnig ostakökur og ég geri oft bananamöffins með ostakökufyllingu og einn daginn varð til þessi blanda þar sem ég átti aðeins fleiri banana og langaði meira í bananabrauð en möffins og einnig… Lesa meira
Súkkulaði-ostakökubrúnka sem sturlar bragðlaukana
Í miðjunni á þessum dýrðlegu brúnkum er unaðsleg ostakökufylling með súkkulaðibitum sem gleðja bragðlaukana sérstaklega. Oftast finnst mér þægilegast að gera þessa dýrðlegu bita í múffuformum eða múffuálbakka þar sem auðvelt er að setja þá fallega á disk… Lesa meira
Appelsínu og ostaköku jólaboltar
Þessir jólaboltar eru mjög einfaldir, ódýrir og bragðgóðir. Það þarf ekki að baka þá og tekur lítinn tíma að gera. Aðeins þarf fjögur hráefni í þessa bolta og leynihráefnið í þessa jólabolta er gamla góða ískexið frá nöfnu… Lesa meira
Brjálæðislega einfalt Oreo konfekt
Þessi uppskrift er fljótleg og það má vel leika sér með hana, breyta og bæta, t.d. með því að nota aðrar tegundir af Oreo kexi. Ég hef til dæmis notað Oreo kex með berjakremi sem var dásemd og… Lesa meira
Rjómaostafyllt konfekt
Ég hef verið að leika mér með þessa uppskrift og er þessi moli kominn í uppáhald. Það er auðveldlega hægt að breyta fyllingunni eftir smekk. Það er til dæmis hægt að setja líkjör, appelsínubörk eða myntu essens. Gott… Lesa meira