Rjómaostafyllt konfekt
![](https://www.eatrvk.is/wp-content/uploads/2015/10/12015102_10153685032944252_6470566556074196799_o-e1450530613334.jpg)
Ég hef verið að leika mér með þessa uppskrift og er þessi moli kominn í uppáhald. Það er auðveldlega hægt að breyta fyllingunni eftir smekk. Það er til dæmis hægt að setja líkjör, appelsínubörk eða myntu essens. Gott… Lesa meira