Quesadillas með túnfisk, kóríander, maís og láperu
![](https://www.eatrvk.is/wp-content/uploads/2016/02/20160222_134557-1-1-e1456355412501-1800x1800.jpg)
Ég les matreiðslubækur eins og spennusögur. Jii, hvaða krydd skyldi koma í þetta partý? Hvað er í sósunni?? Er ekkert kóríander?! Hringið í nágrannann, það er ekki til hveiti! En án gríns þá á ég erfitt með að… Lesa meira