Salat með austurlenskum áhrifum
Ég hef alltaf heillast af austurlenskri matargerð og finnst gaman að leika mér með krydd og annað sem maður notar í þessháttar matseld. Þetta salat er dásamleg blanda þar sem tveir heimar, sá íslenski og austurlenski mætast. Salatið… Lesa meira
Trylltur lax
Ég er svo heppin að eiga nokkra veiðimenn í fjölskyldunni sem færa mér góðgæti og þá er gaman að prufa sig áfram með uppskriftir. Lax er ofurfæða sem er holl og góð. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi… Lesa meira
BBQ-sesam kjúklingur
Þetta er geggjaður kjúklingaréttur með aðeins fjórum hráefnum, einfaldara verður það ekki og hver elskar ekki að elda einfaldan en bragðgóðan mat sem hittir beint í mark? Þessi réttur er í uppáhaldi hjá öllum í fjölskyldunni sem er… Lesa meira
Heilhveitinúðlur með sesamlax
Þessi réttur er hollur og mjög bragðgóður. Hann er tilvalinn í nestisboxið daginn eftir og það má vel sleppa fisknum eða nota kjúkling í staðinn.
Núðlusúpa og hrísgrjónavefjur
Bergrún Mist Jóhannesdóttir er mikill matgæðingur og finnst gaman að prófa sig áfram með létta og holla rétti. Við hjá EatRVK rákumst á grunsamlega girnilegar myndir frá henni á vefnum og fengum leyfi til að deila þessari snilld… Lesa meira
Hrökkbrauð sem allir geta gert
Þetta hrökkbrauð er dásamlegt að gera þar sem það er mjög einfalt, tekur ekki langan tíma og úr einni uppskrift fær maður dágóðan skammt. Ég nota það gjarnan með salötum eða ostum, borða það eitt og sér sem… Lesa meira