Grenjandi gott andasalat
![](https://www.eatrvk.is/wp-content/uploads/2015/10/IMG_6238-e1450530463908-1800x1800.jpg)
Ég fer allavega einu sinni í viku út að borða. Það er einn kostur þess að búa í miðbænum. Fjöldi dásamlegra morgunverðar-, hádegis- og kvöldverðarstaða klípa mig í nefið daglega á ferð minni um miðborgina. Ég fæ reglulega… Lesa meira
Category: Veitingahús Tags: 101, andasalat, borða, egg, fíkjur, gott verð, granatepli, hollt, miðborgin, önd, salat, snaps, út að borða, veitingahús, Þórsgata