Tveggja sósu vegan-lasagna
![](https://www.eatrvk.is/wp-content/uploads/2016/01/vegan-e1454016971716.jpg)
Ég hef verið að prófa mig áfram með vegan uppskriftir. Síðastliðinn miðvikudag var ég með snapchat-ið fyrir Veganúar og því var kominn tími til að girða sig í brók og græja eitthvað hrikalega djúsí – án allra dýraafurða. Niðustaðan… Lesa meira