Ég er mjög hrifin af því að nota sem mest af snyrtivörum úr eldhúsinu. Ef þú mátt borða það sem þú notar á kroppinn segir það sig sjálft að varan er ekki stútfullaf kemískum aukaefnum. Þessir skrúbbar eru… Lesa meira
Ásthildur Björnsdóttir einkaþjálfari, hjúkrunarkona og matgæðingur er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún heldur úti síðunni Matur milli mála. Hún mun deila með okkur góðum uppskriftum næstu vikuna en janúar verður sannkölluð heilsuveisla hér á EatRVK. Ásthildur er einstkalega… Lesa meira
Category: Bakstur Tags: afmæli, Ásthildur Björnsdóttir, ávextir, bananar, barnaafmæli, ber, bökunarbananar, börn, grískt jógúrt, heilsuhjúkkan, hollara, kaffi, klattar, kruðerí, matur milli mála, millimál, móber, plantain, pönnsur, pönnukökur