Ég hafði fengið upp í kok af klósett- og jólapappírssölu til styrktar tómstundaferðum sona minna. Svuntan var því rifin upp og töfraðar fram dásamlegar möndlur sem seldust upp á mettíma. Ég prufa reglulega eitthvað nýtt. Þessar uppskriftir eru… Lesa meira
Category: Gjafir Tags: barnaafmæli, blanda, fjáröflun, gestgjafagjafir, gjafir, heimagerðar gjafir, heimagert, jól, jólagjafir, krydd, rice crispies, smores pinnar, súkkulaði, súkkulaðiskeiðar, tilgjafa
Við þekkjum flest einhvern sem segist ekki vanta neitt – eða hreinlega á nánast allt til alls. Þá er sniðugt að spila inn á bragðlaukana. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að jólagjöfum handa gourmetfólkinu. Fæstir fá nóg af… Lesa meira
Category: Gjafir, Innblástur, Óflokkað Tags: bröns, dyi, gjafir, gourmet, heimagert, hnlfí, jólagjafir, námskeið, salt eldhús, tækifærisgjöf