Dóttir mín er hálfgerður áferðarálfur þegar kemur að mat og þolir illa tilviljunarkennda bita. Því freistast ég oft til að nota töfrasprotann og mauka matinn en lauma svo stærri bitum inn á milli. Stundum lætur hún það ekki pirra… Lesa meira
Category: Börn, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: Barnalegt, barnamatur, eplamús, epli, gulrætur, hollt, Hollt og heilnæmt, meðlæti, sætar kartöflur, sætkartöflumús, sykurlaust
Það er meira en að segja það að reyna að borða meira grænmeti. Og þá helst fyrripart dags þar sem flestir borða grænmeti með hádegis og/eða kvöldverðinum. Ég er því að reyna að venja mig á að setja… Lesa meira
Category: Drykkir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: boost, detox, drykkur, engifer, gulrætur, gulrót, hollt, Hollt og heilnæmt, Morgumatur, rauðrófur, safi, sítrónusafi, sjeik, sykurlaust, vatnslosandi