Græna bomban

Ég byrja alla daga á þessum drykk. Kroppurinn blómstar ef hann færi einn grænan á dag. Svo er þetta líka svo bragðgott og fljótlegt. Jummí! Ég gerir gjarnan tvöfalda uppskrift og öll fjölskyldan drekkur þetta á morgnanna. 

graena

Græna Bomban
Skrifa umsögn
Prenta
Innihaldsefni
  1. 2 dl frosið mangó
  2. 1/2 vel þroskaður banani
  3. ½ epli eða pera
  4. 2 lúkur spínat (má vera frosið)
  5. 2 cm ferskt engifer
  6. 1 msk sítrónusafi ef vill
  7. ½ tsk spirulina ef vill
  8. 2 dl vatn
  9. 2 dl epla- og engifersafi
  10. 2 döðlur
Leiðbeiningar
  1. Allt sett í blandara með klaka og blandað uns kekkjalaust. Geymst í sólahring í kæli en best er að drekka bombuna strax og finna orkuna flæða um kroppinn.
EatRVK https://www.eatrvk.is/

3 Comments on “Græna bomban

  1. Pingback: Ljúffeng eplapæja – Minni sóun | EatRVK

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *