Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Girnilegasta maraþon ársins fram undan
    on 29. ágúst 2025 at 10:00

    „Við erum að fara á límingunum, við erum svo spennt. Við finnum samt alveg fyrir því að taugarnar eru farnar að gera vart við sig og við vitum ekki alveg hvað við erum að ganga inn í.“

  • „Fyrsta minning mín af grilli var á Argentínu Steikhúsi“
    on 29. ágúst 2025 at 06:30

    „Þar kynntist ég Óskari Finnsyni, Kristjáni Þór Sigfússyni og Ingvari Sigurðssyni. Þetta var fyrsta skiptið sem ég eldaði á viðarkolagrilli – alveg ný og mögnuð upplifun. Þarna grillaði ég í fyrsta skipti af alvöru, á einum vinsælasta veitingastað landsins á þeim tíma.“

  • Olivia er ítalskur kokteill sem tónar vel við haustið
    on 28. ágúst 2025 at 21:00

    Drykkurinn er ferskur, klassískur Gimlet en notkun olíu í hann gefur honum sérstakt bragð og áferð. Kaldpressuð jómfrúarolía hefur alveg einstakt bragð sem við erum ekki vön að nota yfir sætan mat eða drykki eins og Gimlet og því kemur drykkurinn skemmtilega á óvart.

  • Tæplega þrjú þúsund verðandi foreldrar hafa fengið Barnabónus
    on 28. ágúst 2025 at 15:00

    „Hugmyndin byggir á barnaboxi sem komið var á fót í Finnlandi 1938 til að styðja við foreldra og draga úr fátækt. Okkar hugmynd er af svipuðum toga og í boxunum eru vörur sem gagnast nýbökuðum foreldrum mjög vel.“

  • Svona getur þú kryddað blómkál sem mun leika við bragðlaukana
    on 28. ágúst 2025 at 13:00

    Hér erum við með uppskrift að krydduðu blómkáli með áhrifum frá Miðausturlöndum og rífur aðeins í.

  • Anna Guðný býður upp á veislu fyrir bragðlaukana
    on 28. ágúst 2025 at 06:30

    Salatið ber nafn með rentu þar sem haustuppskeran er í forgrunni og upplagt er að nota nýjar íslenskar kartöflur í það.

  • Glútenlaust prótein- bananabrauð sem þú átt eftir að elska
    on 27. ágúst 2025 at 21:00

    Ef þú elskar banana þá er þetta eitthvað fyrir þig.

  • Krónan innleiðir afhendingarlausn Pikkoló
    on 27. ágúst 2025 at 11:00

    „Við sjáum mikil tækifæri í samstarfinu við Pikkoló, sem hefur gjörbreytt leiknum með því að auðvelda neytendum að nálgast mat- og dagvöru í nærumhverfi sínu með snjallari og umhverfisvænni hætti.“

  • Stórstjörnurnar Binni Glee og Patrekur Jaime slógu í gegn
    on 27. ágúst 2025 at 06:30

    Snyrtitaskan innihélt Eitt bursta Sett, súkkulaði-augnskuggaplötu, Tromp brúnkudropa fyrir sólkysst útlit, Trítlagloss fyrir sætt bros og Kropp sólarpúður sem var eina sæta varan í snyrtitöskunni.

  • Draumaterta – döðluterta
    by Albert Eiríksson on 27. ágúst 2025 at 06:20

    Draumaterta – döðluterta  Svei mér þá ég held þetta sé ein vinsælasta terta landsins. Hún heitir ýmsum nöfnum en grunnurinn er sá sami: Döðlubotn, marengs, rjómi og krem. Tertan góða var á eftirréttaborði í fjölskylduboði nemenda Húsmæðraskólans í Reykjavík. Skemmtilegasta … Lesa meira > The post Draumaterta – döðluterta appeared first on Albert eldar.