Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Drekkur hreinan sellerísafa á fastandi maga í fimm dagaon 7. janúar 2026 at 11:30
Tobba Marínósdóttir slekkur á sykurlöngun og hreinsar líkamann með því að drekka hreinan sellerísafa á fastandi maga í fimm daga nokkrum sinnum á ári.
- Torroneby Albert Eiríksson on 7. janúar 2026 at 08:57
Torrone
Bergþór skellti sér í Háskólann í haust í BA í ítölsku með hinum krökkunum (!) og síðan hefur verið fengist við ýmislegt Ítalíu-tengt á heimilinu, m.a. matreiðslu, nú síðast nammið víðfræga Torrone, sem má segja að sé eins konar … Lesa meira >
The post Torrone appeared first on Albert eldar.
- Er þetta glæsilegasta sælkeraverslun veraldar?on 7. janúar 2026 at 06:30
Sælkeraverslunin Meadow Lane hefur vakið mikla athygli að undanförnu, en hún opnaði nýverið í Tribeca-hverfinu í New York. Þar má finna fyrsta flokks steikur, tilbúna rétti og glæsilega blómvendi, allt sett fram í umhverfi sem minnir fremur á lúxushótel á borð við Mandarin Oriental en hefðbundna matvöruverslun.
- Ætlar ekki að „rota jólin“ með hefðbundnum hætti í Hortaon 6. janúar 2026 at 11:30
Rithöfundurinn og matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir er í bænum Horta á portúgölsku eyjunni Faial í dag. Í viðtalinu fjallar hún um matarhefðir Íslendinga á þrettándanum og hvað hún ætlar að borða í dag.
- Girnilegt hangikjöt á þrettándanumon 6. janúar 2026 at 09:00
Þjóðhátíðarréttur Íslendinga er án efa hangikjötið okkar góða. Fyrir marga markar þrettándinn formlegan endi jólahátíðarinnar og þá kjósa þeir sem vilja halda í hefðirnar að setja hangikjöt á borðið. Ýmist er það soðið frá grunni eða nýtt hangikjöt sem keypt var fyrir jólin og breytt í fjölbreytta og girnilega rétti fyrir veisluborðið.
- „Neysla á ávöxtum og grænmeti jókst um átta prósent“on 6. janúar 2026 at 06:30
Litlar ákvarðanir í daglegu lífi geta haft meiri áhrif en margir gera sér grein fyrir. Að velja grænmeti oftar, muna eftir fjölnota poka eða grípa vöru á síðasta séns, eru atriði sem safnast saman og skipta máli. Í Krónuappinu hefur þessi hugsun verið sett í leikrænt form með Heillakörfunni, sem nú kynnir annað árið í röð ársyfirlitið Árið mitt.
- Kanilkleinurby Albert Eiríksson on 5. janúar 2026 at 15:23
Kanilkleinur
Kleinur með kanilbragði eru hreinasta lostæti. Signý Ormarsdóttir kom með kanilkleinur í föstudagskaffið hjá Austurbrú, kleinurnar steikti hún eftir uppskrift mömmu sinnar.
— KLEINUR — SIGNÝ ORMARSD — EGILSSTAÐIR — AUSTURBRÚ — KANILL —
.
Kanilkleinur
8 bollar hveiti… Lesa meira >
The post Kanilkleinur appeared first on Albert eldar.
- Maturinn sem mun koma þér í gegnum þurran janúaron 5. janúar 2026 at 13:30
Fyrstu dagar þurrs janúar geta reynst mörgum áskorun. Svefn getur raskast, blóðsykur sveiflast og löngun í áfengi látið á sér kræla. Þá skiptir máli að styðja líkamann með næringarríku og vel samsettu mataræði til að auðvelda aðlögunina.
- Vikumatseðill hinnar hagsýnu húsmóðuron 5. janúar 2026 at 11:30
Að sjálfsögðu ættum við öll að leggja okkur fram um að vera með góðan mat á morgun, þrettándanum, og mælum við með hægeldaðri kalkúnabringu fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Það má alltaf draga fram afganga frá jólunum á þessum degi eða halda Pálínu-boð sem er skemmtileg hefð líka.
- Ofureinfalt og hollt fræhrökkbrauðon 5. janúar 2026 at 06:30
„Hér er á ferðinni ofureinfalt fræhrökkbrauð sem er fullt af góðri orku!“ segir Berglind Hreiðars.