Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- 31 ár af dönskum kræsingum og upplifunumon 2. maí 2025 at 11:30
„Miðvikudaginn 7. maí næstkomandi verður svo matgæðingurinn Helga Gabríela í verslun okkar í Kringlunni með kynningu og smakk á ljúffengu dönsku smørrebrød sem sælkerar ættu alls ekki að láta fram hjá sér fara.“
- Lime ostakaka Soffíuby Albert Eiríksson on 2. maí 2025 at 09:02
Lime ostakaka Soffíu
Soffía Jóhanna Gestsdóttir hafði samband og bauðst til að halda kaffiboð fyrir matarbloggið sem ég þáði með mikilli ánægju. Hún vildi sýna örlítinn þakklætisvott fyrir allar þær fjölmörgu uppskriftir sem hún hefur fengið að njóta á alberteldar.is … Lesa meira >
The post Lime ostakaka Soffíu appeared first on Albert eldar.
- Hugi býður upp á grillaða tindabikkjuon 2. maí 2025 at 06:30
„Matargerðin breytist ekki beint mikið á sumrin hjá mér en ég fer bara að grilla miklu meira. Skelli öllu á grillið. Mér finnst virkilega gaman að grilla yfirhöfuð. Allt frá grænmeti yfir í fisk og kjöt.“
- Uppáhaldsdrykkur Hákons er „Duck Tails“on 1. maí 2025 at 18:00
Kokteillinn ber enska heitið Duck Tails og í honum er verðlaunaginið Stuðlaberg og síðan er það eggjahvítan sem gerir hann svo fallegan.
- Döðlugott sem fullkomið er að töfra fram á góðum frídegion 1. maí 2025 at 06:30
Þetta döðlugott er silkimjúkt, djúpt í bragði og með örlitlu salti sem kallar fram allt það besta úr döðlunum. Sætan fær að njóta sín, en saltið bætir við jafnvægi og smá karakter.
- Átta verðlaun á þremur árumon 30. apríl 2025 at 21:00
„Þannig að áskorunin er að reyna að hafa það eins mjúkt og hægt er en samt í þessum háa styrk.“
- Nýja Nóa Kropps-línan sem margir hafa beðið eftir lenton 30. apríl 2025 at 16:00
Nýjasta viðbótin í flóruna er Nóa Kropp með saltkaramellukurli og íslensku sjávarsalti. Þessi nýja útgáfa, sem kemur í takmörkuðu magni, er blanda af klassísku Nóa Kroppi, ríkulegri saltkaramellu og íslensku sjávarsalti.
- Sushisalatið sem er að slá í gegn þessa daganaon 30. apríl 2025 at 12:30
Hefur þú prófað sushisalatið hennar Jönu? Þetta er ótrúleg gott og fáranlega auðvelt að laga.
- „Á meðan ég var sjálfur róni þegar kom að matargerð“on 30. apríl 2025 at 06:30
„Ég nennti einfaldlega ekki að matreiða. Ég henti oftast einhverju frosnu inn í ofninn þangað til dætur mínar gerðu uppreisn og neituðu að borða þetta drasl.“
- „Ég byrjaði á þessu heima í eldhúsinu fyrir 15 árum“on 29. apríl 2025 at 21:00
„Markmiðið er að létta á kerfinu svo það nái að hreinsa og fara í það sem ég kalla viðgerðarham, losna við bjúg, bólgur og laga til í þarmaflórunni.“