Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • „Eitt besta sparnaðarráðið getur verið að læra að elda“
    on 16. september 2025 at 06:30

    „Við þurfum að koma því í rútínu að á fyrirfram ákveðnum tíma, hvort sem það er vikulega eða mánaðarlega, sé útbúinn matseðill heimilisins.“

  • Biang er glænýr og heitur kínverskur núðlustaður
    on 15. september 2025 at 21:00

    „Sérstaða þeirra er sú að þær eru frekar þykkar og breiðar, og þegar þær eru gerðar heyrist þetta sérstaka hljóð sem gefur núðlunum nafnið Biang.“

  • Segir skilið við bjórbransann
    on 15. september 2025 at 15:30

    Bruggmeistarinn Valgeir Valgeirsson hefur verið einn af kyndilberum íslensku handverksbjórasenunnar um árabil og ber ábyrgð á mörgum eftirminnilegum bjórum. Nú hefur hann ákveðið að venda kvæði sínu í kross og hefur ráðið sig sem verkstjóra hjá Lýsi hf

  • Undursamlega góður ofnbakaður lax með sýrðum rjóma og sinnepi
    on 15. september 2025 at 11:30

    Einfaldur og góður fiskréttur sem tekur örstuttan tíma að útbúa.

  • „Ég er algjör klaufi í eldamennsku“
    on 15. september 2025 at 06:30

    „Þegar og þau fáu skipti sem ég hef tekið mig til og eldað kvöldmat – höfum við oftar en ekki endað á slysó. Þá hef ég annaðhvort skorið mig á hníf, eða við það að opna dós, og jafnvel skorið mig á glerbroti.“

  • Skál restaurant
    by Albert Eiríksson on 14. september 2025 at 21:33

    Skál restaurant Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að lofa Skál!, staðurinn hefur fengið Bib Gourmand viðurkenningu frá Michelin sem staður með framúrskarandi matseld, en á viðráðanlegu verði. Það stóð líka heima, þarna er frumleg matseld með himneskum … Lesa meira > The post Skál restaurant appeared first on Albert eldar.

  • Torta della nonna – Ömmukaka
    by Albert Eiríksson on 14. september 2025 at 15:58

    Torta della nonna – Ömmukaka Það er eitthvað notalegt við kökuna hennar ömmu, Torta della nonna. Reyndar er talið að bakari nokkur í Toscana, hugsanlega í Arezzo eða Flórens, hafi bakað hana upp úr aldamótum 1900 til að auka úrvalið … Lesa meira > The post Torta della nonna – Ömmukaka appeared first on Albert eldar.

  • „Old School“ súkkulaðimús með ólífuolíu uppáhalds hjá Gabríel
    on 14. september 2025 at 06:30

    „Fullkomin bragðsprengja á disk fyrir sælkera.“

  • „Innblásin af ást minni á klassíska ítalska eftirréttinum“
    on 13. september 2025 at 06:30

    „Tiramisù hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér – það er eitthvað við blönduna af mjúku kremi, ríkulegu kaffibragði og smá súkkulaðitón sem fær mig til að hægja á og vilja njóta augnabliksins.“

  • „Ég elska að smakka eitthvað nýtt“
    on 12. september 2025 at 21:00

    „Domestic í Árósum á sértakan stað í hjarta mínu.“