Hrísgrjónasalat sem passar með öllu!

Þetta sal­at er ein­stak­lega sum­ar­legt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baun­um eða kjúk­lingi og nota það sem aðal­rétt eða borða kalt sal­atið í há­deg­inu eft­ir. Það sem er best við… Lesa meira

Fetaosta-grillsósa eða ídýfa

Þessi sósa er al­gjört dúnd­ur og hent­ar einnig vel sem köld grillsósa með mat eða sem ídýfa með græn­meti. Það er einnig geggjað að setja hana í grillaðar kartöflur og skreyta með smá vorlauk. Það er skylda að… Lesa meira

Grillmarinering sem passar á allt

Loksins loksins hef ég tíma til að deila með ykkur uppskriftum. Ég mun vera dugleg að setja inn eitthvað nýtt hér á síðunni og vil ég byrja á þessari dásamlegu og ávanabindandi marineringu sem passar með öllu. Við… Lesa meira

Spaghetti carbonara stórstjörnu

Þegar ég var beðin um að gera uppskrift fyrir Matur á mbl.is sem var svona kósýmatur var þetta ein af þeim uppskriftum sem ég langaði að gera, sérstaklega kósý og djúsí réttur sem klikkar aldrei og allir á… Lesa meira

Fullkomið Sesar-salat

Ég hrein­lega elska gott Ses­ar-sal­at og ef ég sé það á mat­seðli er ég fljót að ákveða mig. Það sem borið er á borð er þó mjög mis­mun­andi eft­ir veit­inga­hús­um og jafn­vel er bætt við eggi eða bei­koni…. Lesa meira

Geggjaður cous cous réttur

Þessi ein­faldi rétt­ur er mjög ein­fald­ur, ódýr og nær­ing­ar­mik­ill. Rétt­ur­inn fer vel í maga og hörðustu kjötáhuga­menn hafa beðið um upp­skrift­ina af þessum dýrðar rétt, hægt er að leika sér með að nota mismunandi blöndu af græn­meti og… Lesa meira

Uppáhalds humarpitsan

Þessi pitsa er og verður alltaf í miklu uppáhaldi og því var ég spennt að deila henni með lesendum af Matur á Mbl.is. Það eru svo margir bragðlaukar sem fá að gleðjast þegar þessi pitsa er borðuð. Humarinn,… Lesa meira

Tómatsúpa sem framkallar bros hjá öllum

Ég er búin að vera með súpuæði síðustu vikur og hollar, djúsí og ódýrar súpur hafa verið í miklu uppáhaldi. Þessi súpa er í fyrsta sæti sem stendur, börnin mín elska hana, hún er stútfull af hollustu og mjög… Lesa meira

Hlýleg og góð vetrarsúpa

Ég einfaldlega elska þessa súpu! Hún er allt sem ég vil að súpa sé, ódýr, bragðgóð, einföld, saðsöm og hægt að frysta og eiga fyrir köld vetrarkvöld til að fá hlýju í kroppinn – ásamt því að vera… Lesa meira

Mexíkóskir kjúklinganaggar með hunangs-sinnepssósu

Drengirnir mínir eru mikið fyrir kjúkling og það er alltaf gaman að gera nýja kjúklingarétti fyrir þá. Um daginn voru lundir á tilboði í Nettó svo ég keypti helling í frystinn og því eru þær oft í matinn þessa… Lesa meira