Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Uppáhaldsjólaglöggið hennar Völlu er stútfullt af næringuon 7. desember 2025 at 20:00
Þó að glöggið innihaldi oft rauðvín og jafnvel fleiri tegundir vína auk krydda, þurrkaðra og ferskra ávaxta er ekkert nauðsynlegt að hafa áfengi í því.
- Sælgætismolarby Albert Eiríksson on 7. desember 2025 at 17:23
Sælgætismolar
Á Akureyri fór ég í kaffi til Ingu Eydal og fékk hjá henni uppáhalds smákökur fjölskyldunnar. „Þessi uppskrift var í einhverju jólablaði fyrir um hálfri öld síðan og hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá minni fjölskyldu. Þær eru … Lesa meira >
The post Sælgætismolar appeared first on Albert eldar.
- Sjáið Snædísi fullkomna hamborgarhrygginnon 7. desember 2025 at 14:00
Svona matreiðir Snædís hamborgarhrygginn sinn um hátíðirnar.
- „Það hefur legið við skilnaði vegna deilna um breytingar á jólaísnum“on 7. desember 2025 at 06:30
„Þú breytir ekki ísnum. Hún hefur ekki fengið að smakka þennan ís síðan hún kom með þessa fáránlegu tillögu.“
- Ella Stína gerir samstarfssamning sem markar tímamóton 6. desember 2025 at 20:00
„Við sjáum fram á að þetta samstarf muni flýta fyrir frekari vexti bæði innanlands og í framtíðinni á erlendum mörkuðum.“
- Sætasta konfektið fyrir hátíðirnaron 6. desember 2025 at 12:00
„Fyrir þremur árum blésum við nýju lífi í Freyju Konfekt og árangurinn hefur farið fram úr öllum væntingum. Í fyrra seldist konfektið upp fyrir jól og nú þegar hátíðarnar nálgast er ljóst að eftirvæntingin er meiri en nokkrum sinni fyrr.“
- Er búið að fela möndlu í jólagrautnum þínum?on 6. desember 2025 at 06:30
Finnur gerir þennan frá grunni og í honum leynist líka mandla.
- Veitingastaðurinn Northby Albert Eiríksson on 5. desember 2025 at 21:52
Veitingastaðurinn North við Hafnarstræti á Akureyri
Veitingastaðurinn North við Hafnarstræti á Akureyri er yndislegur staður sem var opnaður 2022. Hugmyndafræðin er, eins og hann Rafn yfirkokkur sagði: Ykkur á að líða eins og þið séuð komin í mat heim til … Lesa meira >
The post Veitingastaðurinn North appeared first on Albert eldar.
- Gefst kostur að vinna miða á landsleiki Íslands á EM 2026on 5. desember 2025 at 18:00
„Það er fátt betra en að styðja strákana okkar á EM, það lýsir upp dimman janúarmánuð og hér gefst þátttakendum einstakt tækifæri til að upplifa leikina af eigin raun.“
- Innkalla döðlur vegna gerjunaron 5. desember 2025 at 14:44
Nathan hf. hefur innkallað saxaðar döðlur sem nefnast Til hamingju með best fyrir dagsetningum 06.2026 og 07.2026 af varúðarástæðum í þágu neytendaverndar.