Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Innkalla kjúklingalæri vegna gruns um salmonelluon 18. október 2025 at 10:04
Stjörnugrís hf. kallar inn tvær lotur af kjúklingalærum í buffalómarineringu vegna gruns um salmonellu.
- Vinsælir réttir hafa hækkað um yfir 40%on 18. október 2025 at 09:15
Verð á mat á veitingastað Ikea í Garðabæ hefur hækkað mikið síðustu misseri. Ef skoðaðir eru réttir mánaðarins má sjá að verðhækkanir nema allt að 42% á tímabilinu frá febrúar 2023 og fram til dagsins í dag
- Bleik fegurð og sætleikion 18. október 2025 at 06:30
Kakan er mikil prýði og mun sóma sér vel á bleika hátíðarborðinu.
- Sannkölluð matarveisla í Skagafirði fyrir sælkeraon 17. október 2025 at 16:00
„Ferðin endar síðan í Héðinsminni þar sem Auður Herdís Sigurðardóttir býður upp á síðbúinn hádegisverð og kynnir Áskaffi góðgæti – framleiðslu á gamaldags lagtertum og árstíðabundnum matarviðburðum sem hún heldur í félagsheimilinu.“
- „Bleika möndlukakan slær alltaf í gegn“on 17. október 2025 at 11:30
„Nú er Bleiki dagurinn framundan og er það einn stærsti dagur ársins hjá okkur. Við setjum bakaríið í bleikan búning og skreytum allt hátt og lágt. Vörurnar fá bleika upplyftingu og það sem skiptir okkur mestu máli er bleiki eftirrétturinn, en hann hefur ávallt verið styrktarverkefni okkar með Bleiku slaufunni.“
- „Hver hefði trúað því að þessi moli yrði til?on 17. október 2025 at 06:30
„Nýi hátíðarmolinn sameinar bragð af malti og appelsínu í mjúka og dásamlega fyllingu, hjúpaða hinu vandaða súkkulaði Nóa Síríus. Appelsína og súkkulaði hafa löngu sannað sig sem fullkomið bragðapar.“
- Red Lady til heiðurs rauðhærðum konumon 16. október 2025 at 21:00
„Þetta er óáfengur daiquiri-kokteill með heimagerðu grenadíni og freyðandi tei frá Copenhagen Sparkling Tea. Granateplin, Fluére Amber og freyðandi te sem er stórkostleg blanda.“
- Draumaskál fyrir þá sem elska hnetusmjör og súkkulaðion 16. október 2025 at 11:30
Ef þú elskar hnetusmjör og súkkulaði þá er þetta rétta skálin þín.
- „Ari bauð mér upp á klemmusamloku í gömlu sænsku eldjárni“on 16. október 2025 at 06:30
„Eldhúsið mitt í dag samanstendur af gömlum gæðahlutum frá ömmum mínum, gölluðu dóti úr Hrím og fallegum hlutum sem ég hef safnað fyrir og fengið í gjöf.“
- Undirrituðu samning um Norrænu nemakeppninaon 15. október 2025 at 20:00
Með samningnum tekur Klúbbur matreiðslumeistara við umsjón með forkeppni, þjálfun keppenda og þátttöku Íslands í lokakeppninni, sem fram fer í Svíþjóð í apríl 2026.